Lýsing
Lítið og ljóðlátt sogtæki með „pleasure air technology“ sem örvar snípinn án beinna snertinga með loftbylgjum. Tækið er með 8 kraftstillingum.
Ferðalæsing og hulstur sem gerir þér kleift að taka það með hvert sem er.
Tækið er vatnshelt.
Endurhlaðanlegt – Hleðslusnúra fylgir.