Þetta spil er fullkomið fyrir vinahópinn! Gestgjafin velur úr 12 nafnamerkjum það sem passar best við hver og einn gest, á bakhlið merkisins er svo leyniverkefni sem einungis manneskjan með merkið má vita af. Þetta bráðfyndna spil er tilvalið til að brjóta ísinn og hafa gaman...
Ef þér finnst gaman að spila Sudoku og drekka, þá er þessi skemmtilegi leikur fyrir þig! Myndaðu Sudodrink púslið með tölum frá 1-9. Þú flettir tvemur flísum yfir í einu og fylgir svo drykkjarreglunni sem þú færð. Reglurnar geta verið t.d að láta aðra herma eftir þér, fá drykk, gefa öðrum sopa, búa ..