Gómsæt kynorka


Hnetur eru ljúffengar og fara vel í munni. En þær eru ekki bara gómsætar og hollar heldur eru þær líka lykillinn að betri frammistöðu karlmanna í bólinu. 

Fjölmargar rannsóknir benda til þess að karlmenn sem borða amk 60 grömm af hnetum daglega eru líklegri til að efla kyngetu og fá aukið úthald. 

Þú ert það sem þú borðar á sannanlega við um þá staðreynd. Hnetur eru ríkar af andoxunarefnum, E – vítamínum og góðum fitusýrum. 

Sagt er að sæðisframleiðla aukist við neyslu á hnetum og á það sérstaklega við karlmenn eftir fertugt. 

Það er því ekki eftir neinu að bíða, karlmenn ættu að sleppa nammibarnum og fara beint og hentubarinn og það daglega!