Lýsing
Sexý "Bondage" sett.
Brjósthaldarinn er með opnum skálum, þykkri blúndu neðst og stillanlegum hlírum.
Strengurinn er opinn en með keðju í klofi sem er hægt að fjarlægja. Hann er úr lakkefni og blúndu.
Sokkaböndin eru svo áföst og stillanleg. Satínborðarnir tveir eru c.a 130cm langir.
Þeir eru á hliðum strengsins og eru fullkomnir til að binda hendur eða jafnvel ökkla.
Chokerinn er bæði hægt að nota stakann eða festa við keðjur sem fylgja með.
Efni í svarta hlutanum: 92% polyester, 8% teygja. Efni í blúndu: 90% polyamide, 10% elastane.