Lýsing
Vibe Therapy línan okkar er ein sú vinsælasta frá upphafi.
Fallegir, fíngerðir, hlóðlátir og gerðir úr hágæða silicone efni.
Pinnacle er afar vinsæll kanínutitrari. Snípakitlan veitir þér öfluga snípsörvun og kóngurinn sér um að örva g-bletinn. Hann snýst í hringi og hittir því alltaf á rétta staðinn.
Kóngurinn er með þremur hraðastillingum.
Kanínan er með 7 stillingum. Þrjár af þeim eru púls stillingar, þrjár eru stöðugur hraði og ein er svo hækkandi hraði.
100% Vatnsheldur og tekur 2 rafhlöður.